Aurora Restaurant býður glæsilegt morgunverðarhlaðborð frá kl. 07:00 – 10:00 alla daga.
Hráefnið er ferskt og lagað á staðnum og hér er allt í boði og meira til sem hugann girnir að morgni til: Brauð- og sætmeti, álegg af ýmsu tagi, morgunverðarpylsur, eggjahræra og bakaðar baunir, jógúrt og morgunkorn, ávextir, safar, te og kaffi. Þú gleymir seint belgísku vöfflunum okkar í morgunverðarhlaðborðinu.
Verð kr. 2.900 á mann
Börn 6-12 ára kr. 1.450.