Vinsamlega athugið að brönsinn okkar er kominn í tímabundið frí. Við bendum gestum góðfúslega á að kíkja til okkar á kvöldin í ljúffengan málsverð.

 

Brunch hlaðborð

Brunchinn okkar hefur verið sívinsæll og er fyrir löngu búinn að festa sig í sessi sem ómissandi hluti af góðri helgi bæði hjá Akureyringum og gestum okkar.
Brunchinn er í boði allt árið um kring á sunnudögum frá kl. 11:30 – 14:00.

Verð kr. 3.690.- á mann
Börn 6-12 ára kr. 1.200.-
Ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára
10% afsláttur fyrir KEA-korts meðlimi og skólafólk (ath. verður að sýna gilt skólaskírteini)

.