Fundir & veislur

Fundir & veislur 

Fundarsalur

Icelandair hótel Akureyri er vel staðsett og stutt í alla þjónustu. Fundarsalurinn okkar á Icelandair hótel Akureyri hentar mjög vel fyrir minni fundi og kynningar. Salurinn tekur allt að 30 manns og þar er að finna flestan nauðsynlegan tæknibúnað.

Veislusalur

Veislusalurinn okkar tekur upp í 100 manns í sitjandi veislu, auk þess sem hægt er að nota garðinn þegar vel viðrar.   Salurinn hentar vel fyrir fermingar, afmæli eða minni árshátíðir hjá fyrirtækjum og hópum.

Fundir

Akureyri sem oft er nefndur höfuðstaður Norðurlands er frábær staður fyrir fundi sem og afþreyingu af ýmsum toga. Akureyri er einungis klukkustundar flugferð frá höfuðborginni.

Icelandair hótel Akureyri er vel staðsett og stutt í alla þjónustu. Fundarsalurinn okkar á Icelandair hótel Akureyri hentar mjög vel fyrir minni fundi og kynningar. Salurinn tekur allt að 30 manns og þar er að finna flestan nauðsynlegan tæknibúnað. Að sjálfsögðu bjóðum við svo upp á fundarveitingar og þá er tilvalið fyrir fyrirtæki og hópa að taka morgunverð, hádegisverð eða kvöldverð á veitingastaðnum okkar, Aurora.

 • Allt að 30 manns – hentar vel fyrir umræður og annað slíkt
 • Allar veitingar matreiddar á staðnum af kokkunum á Aurora
 • LCD skjár af fremstu gerð
 • Þráðlaust net
 • Hótel herbergi á hagstæðum kjörum fyrir fundargesti utan af landi
 • Frábær aðstaða fyrir kokteil að fundi loknum
 • Stutt í miðbæinn

Fundaraðstaða er undirbúin fyrir komu gesta og þjónar eru til aðstoðar yfir fundartíma. Veitingar eru bornar fram eftir óskum. Við aðstoðum þig við undirbúning og skipulag hvers viðburðar og bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika.

 

Smelltu hér til að skoða fundarpakkana hjá okkur

Veislur

Við á Icelandair hótel Akureyri bjóðum upp á fyrirtaks aðstöðu fyrir hvers kyns boð og veislur. Veislusalurinn okkar tekur upp í 100 manns í sitjandi veislu, auk þess sem hægt er að nota garðinn þegar vel viðrar.   Salurinn hentar vel fyrir fermingar, afmæli eða minni árshátíðir hjá fyrirtækjum og hópum. Við leggjum mikinn metnað í veisluseðla okkar búum yfir fyrsta flokks matreiðslufólki sem sér um veitingarnar og útbýr eftir þínum þörfum.
Hér má sjá helstu upplýsingar um veislusalinn okkar:

 • Allt að 100 manns í sæti
 • Gómsætur matseðill frá Aurora – allt eldað á staðnum
 • Hægt er að hafa tónlist allt til kl. 23:00
 • Hótelherbergi á hagstæðum kjörum fyrir veislu gesti

Þar sem hótelið er jafnan mikið bókað yfir sumartímann þarf að panta fyrir veislur á þeim tíma með löngum fyrirvara.

Athugið að salarleiga er ekki innifalin í öllum tilfellum.

Fyrirspurnir og pantanir sendist á  akureyri@icehotels.is eða í síma 518 1000

 

Smelltu hér til að skoða veisluseðlana okkar

 

Pinnamatur

Aurora Restaurant býður upp á framúrskarandi veitingar og þjónustu ásamt frábærri aðstöðu sem gerir veisluna að einstakri upplifun. Þjónustan og aðstaðan er sérsniðin að þörfum og óskum viðskiptavina þannig að úr
verður glæsilegur og eftirminnilegur viðburður.

 

Smelltu hér til að skoða úrvalið okkar af pinnamat

 

Fermingar, útskriftarveislur og önnur tilefni

Aurora Restaurant býður upp á bröns eða steik & stemningu fyrir ferminguna, afmælið eða útskriftina. Fyrirtaks aðstaða á staðnum fyrir hvers kyns boð eða veislur.

 

Smelltu hér til að skoða bröns og steikarseðla

Erfidrykkjur

Falleg umgjörð um erfidrykkjuna
Salurinn á Aurora Restaurant tekur allt að 110 manns í sæti og er tilvalinn fyrir erfidrykkju og minningarsamsæti. Hægt er að velja um mismunandi matseðla og fyrir smærri hópa er hægt að sníða matseðla og veitingar að sérstökum óskum. Við leggjum okkur fram um að gera kveðjustundina virðulega og þannig að þeim látnu og ættingjum sé sómi sýndur.

 

Smelltu hér til að skoða erfidrykkjuseðlana okkar