Hádegisseðill

Hádegisseðill

Framreiddur frá kl. 11:30 – 14:00 – mánudaga – laugardaga.

Á sunnudögum er boðið upp á brunch hlaðborð í stað hádegisseðils.

Súpa dagsins

kr. 1.500,-

Fiskur dagsins

kr. 2.150,-

Aurora salat
Salat, tómatar, lárpera, hvítmygluostur, agúrka, mangó og kryddjurtadressing

kr. 2.150,-

Fiskur & franskar
Þorskur, remúlaði, sýrt grænmeti, brennd sítróna & franskar

kr. 2.150,-

Aurora hamborgari
150 gr. Hamborgari, BBQ sósa, Ísbúi ostur, salat, sýrður laukur, tómatar, mæjónes & franskar

kr. 2.150,-

Grilluð kjúklingabringa
Risotto, salat, tómatar og fetaostur

kr. 2.150,-

Rifið naut
BBQ-rifið naut á grilluðu brauði, salat, sultaður rauðlaukur, brennt hvítlauks mæjónes & franskar

kr. 2.150,-

Grænmetisborgari
Baunabuff, salat, grænmeti, sætkartöflu franskar, brennt hvítlauks mæjónes

kr. 2.150,-

Súpa fylgir öllum réttum

Eftirréttir

Aurora ísréttur
Beint frá Holtseli í Eyjafirði. Blandaður ís og fersk ber

kr. 950,-

Karamellu súkkulaðimús
Með ástaraldin mauki & sítrus ávöxtum

kr. 950,-