Hádegisseðill

Hádegisseðill

Framreiddur frá kl. 11:30 – 14:00 – mánudaga – laugardaga.

Á sunnudögum er boðið upp á brunch hlaðborð í stað hádegisseðils.

Súpa dagsins

kr. 1.500,-

Fiskur dagsins

kr. 2.150,-

Aurora salat
Salatblanda, tómatar, gúrka, avocado, hvítmygluostur, ber, fræblanda, jarðaberja vínagretta & kryddjurtadressing

 

kr. 2.150,-

Kjúklingasalat
Marineruð kjúklingabringa, romaine salat, tómatar, gúrka, döðlur, parmesan ostur & lime- sinnepsdressing

kr. 2.150,-

Fiskur í bjórdeigi & franskar
Djúpsteikur þorskur, franskar, tartarsósa & sítrónu mæjónes

kr. 2.150,-

Aurora hamborgari
Beikon, Havarti ostur, sýrður rauðlaukur, tómat chutney, chili mæjónes & franskar

kr. 2.150,-

Portobello borgari
Portobello sveppur, salat, hvítmygluostur, sýrður rauðlaukur, gul tómatsósa & sætkartöflufranskar

kr. 2.150,-

Opin nautaloka
Steikt nautalund í Teriyaki á brauði, salat, steiktur laukur, eldpipar-alioli & franskar

kr. 2.150,-

Klúbbsamloka
Grilluð kjúklingabringa, beikon, salat, tómatar, mæjónes & franskar

kr. 2.150,-

Grilluð kjúklingabringa
Risotto, sveppir & parmesan flögur

kr. 2.150,-

Veganbuff
Grillað sætkartöflu-baunabuff á salatbeði, sætkartöflufranskar & gul tómatsósa

kr. 2.150,-

Súpa fylgir öllum réttum