Dagsseðill

Kæru vinir.

Vegna breyttra aðstæðna í landinu öllu höfum við einfaldað uppsetningu matseðla okkar og einnig breytt opnunartíma.

Aurora Restaurant er nú eingöngu opinn í kvöldverð á milli 17 og 20 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga í sérstakan grill- og smáréttaseðil.

Smelltu til að lesa grill- og smáréttaseðil

Athugið að seðillinn hér fyrir neðan er ekki í gildi.

Dagsseðill

Framreiddur frá kl. 11:30 – 18:00 alla daga nema sunnudaga – þá er framreiddur gómsætur brunch frá kl. 11:30-14:00.

Aurora klassík

Súpa dagsins

Brauð, tapenade

kr. 1.500,-

Fiskur og súpa dagsins

kr. 2.200,-

Aurora kjúklingasalat
Romaine salat, kjúklingur, linsoðið egg, kryddbrauð, basilfeti, tómatsalsa, stökkt kínóa, vínber, súraldindressing

kr. 2.250,-

Fiskur & franskar
Rauðspretta í bjórdeigi, heimalagaðar franskar, grillaðir tómatar, sítróna, tartarsósa

kr. 2.550,-

Aurora hamborgari
150 g hamborgari, gljáð beikon, tómatsulta, Búri, salat, kryddsósa, franskar, bakað hvítlauksmæjónes – Vegan útgáfa í boði

kr. 2.650,-

Kjúklingur & vaffla
Beikon & cheddar vaffla, stökk kjúklingalæri, maískrem, fáfnisgras mæjónes, eldpipar síróp, vorlaukur

kr. 2.550,-

Opin steikarloka
Hægeldaður nautavöðvi, blaðsalat, sýrðar agúrkur, jarðskokkar, jalapeno, franskar, bakað hvítlauksmæjónes

kr. 2.650,-

Hússteik Aurora
250 g entrecôte, sveppir, grænkál, franskar, bèarnaisesósa

kr. 3.950,-

Tilvalið til að deila

Heimalagaðar franskar
Val um sjávar- eða ediksalt, bakað hvítlauksmæjónes

kr. 950,-

Sætkartöflukrókettur
Vínber, fetaostakrem, salthnetur, vorlaukur, eldpiparmæjónes

kr. 1.150,-

Avókadórist
Grillað brauð, avókadó, kryddaður hummus, bufftómatur, stökkar kjúklingabaunir, póserað egg, salat

kr. 2.150,-

Bakaður ostur & döðlur
Gratíneraður óðalsostur, apríkósu & pekanrelish, beikonvafðar döðlur, spæsí hunang, grillað brauð

kr. 2.150,-

Soðbrauð & sætar
Val um tvær tegundir af soðbrauði, sætkartöflukrókettur með fetaostakremi, vínberjum og vorlauk, bakað hvítlauksmæjónes
– Rifin önd, hvítkál, döðlurelish
– Gljáð svínasíða, gulrætur, sinnepsfræ
– Tættur portobello, rauðlaukur, sesamfræ

kr. 2.650,-

Kjötskurðaríið okkar – tilvalið að deila
Þrjár tegundir íslenskir ostar, úrval af skinkum, pylsur, marineraðar ólífur, súrsað grænmeti, grillað brauð, krydduð tómatsulta

kr. 3.150,-

Sætt & síðar meir

Vanillu Créme Brulée
Hafrar, bláberjaís

kr. 1.500,-

Sundae ísréttur
Tvær tegundir af ís, saltkaramella, ber

kr. 1.500,-