Jólaboð 2018

Njóttu aðventunnar og áramótanna á Aurora Restaurant

Girnilegt jólahlaðborð og gómsætur jólabrunch

Misstu ekki af vinsæla jólahlaðborðinu og jólabrönsinum á Aurora Restaurant. Nú er rétti tíminn til að tryggja sér borð.

 

Jólahlaðborð

Alla föstudaga og laugardaga
frá 16. nóvember til 8. desember
Verð: 9.200 kr. á mann
Hópar 15 manns eða fleiri: 8.900 kr. á mann
Börn yngri en 12 ára greiða hálft verð
Börn yngri en 6 ára borða frítt

 

Jólabrunch

Við bjóðum upp á glæsilegt, margrétta jóla brunchhlaðborð  2. 9. 15. & 16. desember.
Frá kl. 11:30-14:00.
Fullorðnir 4.900 kr. á mann
Börn 6-12 ára 1.200kr.
Börn 0-6 ára frítt.

 

Hátíðarkvöldverður á Gamlárskvöld 31. desembar 2018
18.00 Fordrykkur í Stofu 14 (ekki innifalið)

Verð kr. 9.200 á mann
Börn 6-12 years 4700 kr. á barn
Frítt fyrir 6 ára og yngri

Jólahlaðborð á aurora 2018 – Matseðill

 

Forréttir
Jólasíld, epla- & sinnepssíld
Grafinn & reyktur lax
Gæsa confit
Andasalat með trönuberjum & möndlum
Grafin gæsabringa í eðalkryddjurtum
Nýbakað brauð, laufabrauð & rúgbrauð

 

Aðalréttir á hlaðborði
Norðlenskt hangikjöt með tilheyrandi
Purusteik að dönskum hætti
Heilgrilluð Nautalund
Hægeldaðar kalkúnabringur
Léttsteikt andabringa
Ofnbakaður lax í Teriyaki
Aurora salat, epla salat, sætkartöflu salat & tómatsalat
Sykurbrúnaðar kartöflur, ofnbakaðar kartöflur & kartöflur í uppstúf
Rauðkál & grænar baunir
Béarnaisesósa, rauðvínssósa & sveppasósa

 

Eftirréttir
Ris á l´amande með karamellu- & kirsuberjasósu
Creme Brulee
Súkkulaðimús
Súkkulaðikaka
Eplakaka
Makkarónur & konfekt
Ferskir ávextir & rjómi

 

Kaffi eða te.

Verð 9.200 kr á mann
Börn 6-12 ára greiða hálft verð
Börn yngri en 6 ára borða frítt
Hópar 15 manns eða fleiri 8.900 kr. á mann

 

Jólabrunch – Matseðill

Súpa dagsins
Nýbakað brauð
Orkuboost
Úrval af kjötáleggi, ostur & pesto
Jóla síld & rúgbrauð

 

Purusteik eða Kalkúnabringur & brúna sósa.
Ofnbakaður Lax í Teriyaki
Hangikjöt & uppstúfur
Laufabrauð, rauðkál & grænar baunir
Úrval af hollum & girnilegum jóla salötum
Pylsur
Beikon
Eggjahræra
Bakað rótargrænmeti
Kartöfluréttur
Grænmetisréttur
Eggjabaka
Mini pizzur

 

Úrval af kökum
Makkarónur & konfekt
Ris á l´amande með karamellu & kirsuberjasósu
Amerískar pönnukökur eða vöfflur
Ferskir ávextir & rjómi
Súkkulaði gosbrunnur

 

Safar, kaffi & te fylgir með

 

Frá kl. 11:30-14:00.
Fullorðnir 4.900 kr. á mann
Börn 6-12 ára 1.200kr.
Börn 0-6 ára frítt.

 

Hátíðarkvöldverður á Gamlárskvöld 31. desember 2018

18.00 Fordrykkur í Stofu 14 (ekki innifalið)

Forréttir 
Graflaxrúlla með reyktum laxi
Sjávarréttasúpa
Andasalat
Grafin gæs
Heimabakað brauð með sítrónusmjöri

Aðalréttir 
Nautalund
Kalkúnabringur & fylling
Lax teriyaki
Andabringa
Úrval af salötum, bakaðar kartöflur, sætkartöflumús & ofnbakað rótargrænmeti,
Villisveppasósa, bearnaisesósa, rauðvínssósa

Eftirréttir 
Créme brulée
Súkkulaðimús
Hnetukaka
Makkarónur & konfekt
Ferskir ávextir & rjómi
Kaffi & te

 

Verð kr. 9.200 á mann
Börn 6-12 years 4700 kr. á barn
Frítt fyrir 6 ára og yngri

 

Bókanir og nánari upplýsingar: akureyri(hja)icehotels.is, tel 518-1000