Taktu með þér jólaboð Aurora heim í stofu

Við bjóðum upp á skemmtilega nýjung á aðventunni ár.
Taktu jólaboð Aurora með heim og sláðu til glæsilegrar veislu með lítilli fyrirhöfn.

Við bjóðum bæði upp á hátíðlegan kvöldverð og dásamlegan jólabröns sem þú einfaldlega pantar og sækir. Ekki má gleyma ungviðinu en matreiðslumeistari Aurora hefur útbúið sérstakan jólabarna matseðil.

Hátíðarkvöldverð Aurora verður hægt að sækja föstudaga og laugardaga frá 27. nóvmber til 19. desember.

 

Hátíðarseðill Aurora heim

Vermir

Reyktónuð villibráðarsúpa með eplum & fennel

Trönuberja & graskers focaccia

—-

Jólaplatti

Birki reyktur lax, grafin gæs, sveitapaté, grand marnier síld,

Laufabrauð, rúgbrauð & brúnað kúmensmjör

—–

Forréttur

Hangikjöts  & humar tartaletta, ertur & Feykir ostur

—-

Aðalréttur

Sinnepsgljáð svínasíða & grilluð nautalund, stökk pura, kartöflurnar hennar Önnu, sveppasalat,  brúnkálskrem, gulrætur & jóluð soðsósa

—-

Eftirréttir

Klístruð jólakryddkaka, hvítsúkkulaðimús & döðlukaramella

Risalamande  með kirsuberjasósu

 8.990,- á mann

Allir réttirnir koma fulleldaðir, en eitthvað af réttum má hita.
Nánari leiðbeiningar og þekkta ofæmisvalda má nálgast hér. Sækja sem pdf.

 

Fyrir jólabörn yngri en 12 ára

 Grjónagrautur í krukku með kanil & rúsínum

Köld jólaskinka, sykurbrúnaðar kartöflur, maískorn & brún sósa

Oreo ostakaka með sykurpúðum & jólastaf

2490 kr

 

Dagsetningar eru;  27. og 28. nóvember og 4., 5., 11., 12., 18., og 19. desember.

Afhending fer fram eftir kl. 18:00 og er lágmarkspöntun fyrir 4 gesti.

Pantanir þurfa að berast fyrir klukkan 15:00 daginn áður í síma 518-1000 eða á akureyri@icehotels.is

 

 

 

Jólahádegi Aurora heim í stofu

Hægt verður að sækja jólahádegisseðil Aurora alla laugardaga & sunnudaga í desember fram að jólum.

 

Jólahádegi Aurora heim

 

Góð byrjun

 Jarðarberja skyrþeytingur & niðurskornir ávextir

Grafinn lax með sinnepssósu & andasalat með mandarínum

Djúpsteiktur brieostur með sultu

Trönuberja- & graskersfocaccia & þeytt kryddjurtasmjör

Aðalréttir

Egg Benedict á belgískri cheddarvöfflu með jólaskinku & Hollandaise

Grilluð kalkúnabringa með rósmarín kartöflum, brúnkálskremi,

eplasalati, gulrótum & jólaðri soðsósu

Eftirréttir

Klístruð jólakryddkaka, hvítsúkkulaðimús & döðlukaramella

Risalamande með kirsuberjasósu

Allir réttirnir koma fulleldaðir, en eitthvað af réttum má hita.
Nánari leiðbeiningar og þekkta ofæmisvalda má nálgast hér. Sækja sem pdf.

 

Fyrir jólabörn yngri en 12 ára

Grjónagrautur í krukku með kanil & rúsínum

Köld jólaskinka, sykurbrúnaðar kartöflur, maískorn & brún sósa

Oreo ostakaka með sykurpúðum & jólastaf

Ávextir

2090 kr

 

Dagsetningar eru;  5., 6., 12., 13., 19. og  20. desember.

Afhending fer fram eftir kl. 12:00

Verð 4190. kr á mann og lágmarkspöntun er matur fyrir 2 gesti

Pantanir þurfa að berast fyrir klukkan 15:00 daginn áður í síma 518-1000 eða á akureyri@icehotels.is