Kvöldseðill

Kvöldseðill framreiddur frá kl. 18:00 – 21:00 frá mánudegi til miðvikudags og
frá kl. 18:00 – 22:00 frá fimmtudegi til sunnudags.

Góð byrjun

Kremuð sjávarréttasúpa
Risarækjur, reykt ýsa, sítrónugrös, rjómaostur

kr. 2.490,-

Nauta Carpaccio
Vatnakarsi, heslihnetur, fáfnisgrasmæjó, parmesan, sítróna

kr. 2.490,-

Aurora klassík

Fiskur og fröllur
Rauðspretta í bjórdeigi, heimalagaðar franskar, grillaðir tómatar, sítróna, tartarsósa

kr. 2.890,-

AURORA börger
120 gr. nautahamborgari, bacon, tómatsulta, stökkur laukur, búri, kryddsósa, heimalagaðar fröllur & bakað hvítlauksmæjó

kr. 2.990,-

(V) AURORA vegan „börgerinn
120 gr. hægeldaður & rifinn portobello sveppur, löðraður í bbq, blaðsalat, bufftómatur, laukhringir, violife cheddar ostur, heimalagaðar fröllur & trufflu „mæjó“

kr. 2.690,-

Kjúklingur & vaffla
Bacon & cheddar vaffla, stökk kjúklingalæri, maískrem, fáfnisgras mæjónes, eldpipar síróp, vorlaukur

kr. 2.890,-

Rifinn nautabátur
Rifinn nautavöðvi í bátabrauði, lauksulta, trufflukrem, stökkir jarðskokkar, klettasalat, fröllur & bakað hvítlauksmæjó

kr. 2.990,-

Tilvalið að deila

AURORA fröllur
stökk svínasíða, camembert, döðlur, pæklaður eldpipar, graslaukur, trufflumæjó

kr. 1.490,-

Sætkartöflukrókettur
Vínber, fetaostakrem, salthnetur, vorlaukur, eldpiparmæjónes

kr. 1.490,-

Bakaður ostur & döðlur
Gratíneraður camembert, apríkósu & pecan relish, baconvafðar döðlur, spæsí hunang, grillað brauð

kr. 2.390,-

AFC
Stökkir klístraðir kjúklingavængir í bourbon-súraldin BBQ, ristuð sesamfræ, hvítlauks jógúrtdressing

kr. 2.390,-

Risarækjur & sítrus
Sítrusmarineraðar grillaðar risarækjur, tómatar, hvítlaukur, lárpera, súrdeigsbrauð, kóríander

kr. 2.790,-

Kjötskurðaríið okkar
Þrjár tegundir íslenskir ostar, úrval af skinkum, pylsur, marineraðar ólívur, súrsað grænmeti, grillað brauð, krydduð tómatsulta

kr. 3.290,-

Af grillinu

(V) Blómkál
Kramdar kryddjurtakartöflur, stökkt blómkál, avókadó, sveppir, grænkál & trufflu „mæjó“

kr. 4.090,-

Úrbeinuð kjúklingalæri
Kramdar parmesan kartöflur, maískrem, stökkt spergilkál, sveppir, kryddjurtadressing & bakað hvítlauksmæjó

kr. 4.590,-

Lax
Kramdar parmesan kartöflur, stökkt spergilkál, kryddjurtadressing, hægeldaðir tómatar, brennd smjörfroða

kr. 4.390,-

Lambaframhryggsvöðvi – 200 gr.
Kramdar parmesan kartöflur, sellerírót, sveppir, grænkál, kryddjurtadressing. Trufflaður béarnaise eða rauðvínsgljái, þú velur !

kr. 5.690,-

Nautalund – 200 gr.
Kramdar parmesan kartöflur, sellerírót, sveppir, grænkál, jarðskokkar, kryddjurtadressing. Trufflaður béarnaise eða rauðvínsgljái, þú velur !

kr. 5.990,-

Sætt & síðar meir

Kr. 1.790,- per réttur

Sundae ísréttur
Tvær tegundir af ís, salt karamella, þeyttur rjómi, ber

Vanillu Creme Brulée
Ristaðir hafrar og ís dagsins

Salt lakkrís Brownie
Vanillukrem, karamella, hindberjasorbet

Barna matseðill

Fyrir börn 6-12 ára og yngri.  Kr. 1.400,- per réttur.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.
Ís fylgir öllum barnaréttum

Grilluð kjúklingabringa
Karöflumús, salat og grillsósa bbq

Grilluð samloka
Skinka, ostur, franskar og tómatsósa

Hamborgari
Ostur, salat til hliðar, franskar og tómatsósa

Fiskur dagsins
Kartöflumús, salat og tómatsósa