Kvöldseðill

Kæru vinir.

Vegna breyttra aðstæðna í landinu öllu höfum við einfaldað uppsetningu matseðla okkar og einnig breytt opnunartíma.

Aurora Restaurant er nú eingöngu opinn í kvöldverð á milli 17 og 20 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga í sérstakan grill- og smáréttaseðil.

Smelltu til að lesa grill- og smáréttaseðil

Athugið að seðillinn hér fyrir neðan er ekki í gildi.

Kvöldseðill framreiddur frá kl. 17:00 – 21:00 alla daga.

Þriggja rétta að hætti kokksins

kr. 7.900,-

Forréttir

Kremuð sjávarréttasúpa
Humar, reykt ýsa, sítrónugrös, rjómaostur

kr. 2.290,-

Heitreykt bleikja
Epli, rauðrófur, sesamkex, sólseljumæjó

kr. 2.390,-

Hægelduð svínasíða
Jarðskokkar, sinnepsfræ, madeira

kr. 2.390,-

Nauta Carpaccio
Vatnakarsi, heslihnetur, fáfnisgrasmæjó, parmesan, sítróna

kr. 2.490,-

Aurora klassík

Aurora kjúklingasalat
Romain salat, kjúklingur, linsoðið egg,  kryddbrauð, basilfeti, tómatsalsa, stökkt kínóa, vínber, súraldindressing

kr. 2.250,-

Kjúklingur & vaffla
Bacon & cheddar vaffla, stökk kjúklingalæri, maískrem, fáfnisgras mæjónes, eldpipar síróp, vorlaukur

kr. 2.550,-

Fiskur og franskar
Rauðspretta í bjórdeigi, heimalagaðar franskar, grillaðir tómatar, sítróna, tartarsósa

kr. 2.550,-

Hamborgari Aurora
150 gr hamborgari, gljáð bacon, tómatsulta, Búri, salat, kryddsósa, franskar, bakað hvítlauksmæjónes, vegan útgáfa í boði

kr. 2.650,-

Opin steikarloka
Hægeldaður nautavöðvi, blaðsalat, sýrðar agúrkur, jarðskokkar, jalapeno,  franskar, bakað hvítlauksmæjónes

kr. 2.650,-

Hússteik Aurora
250 gr entrecôte, sveppir, grænkál, franskar, bernais sósa

kr. 3.950,-

Tilvalið að deila

Heimalagaðar franskar
Val um sjávar- eða ediksalt, bakað hvítlauksmæjónes

kr. 950,-

Sætkartöflukrókettur
Vínber, fetaostakrem, salthnetur, vorlaukur, eldpiparmæjónes

kr. 1.150,-

Avócadó rist
Grillað brauð, avókadó, kryddaður hummus, bufftómatur, stökkar kjúklingabaunir, póserað egg, salat

kr. 2.150,-

Bakaður ostur & döðlur
Gratíneraður óðalsostur, apríkósu & pecan relish, baconvafðar döðlur, spæsí hunang, grillað brauð

kr. 2.150,-

Soðbrauð & sætar
Val um tvær tegundir af soðbrauði, sætkartöflukrókettur með fetaostakremi, vínberjum, salthnetum og vorlauk, bakað hvítlauksmæjónes.

– Rifin önd, hvítkál, döðlurelish
– Gljáð svínasíða, gulrætur, sinnepsfræ
– Tættur portobello, rauðlaukur , sesamfræ

kr. 2.650,-

Kjötskurðaríið okkar
Þrjár tegundir íslenskir ostar, úrval af skinkum, pylsur, marineraðar ólívur, súrsað grænmeti, grillað brauð, krydduð tómatsulta

kr. 3.150,-

Aðalréttir

Lax í kryddjurtahjúp
Stökkur spergill, hrærðar kartöflur, avókadó, appelsínu hollandaise

kr. 4.390,-

Steiktur þorskhnakki
Kremað bygg, ertur, blómkál, skelfískssósa

kr. 4.290,-

Grilluð kjúklingabringa
Hvítlauks kartöflumús, grillaður blaðlaukur, kjúklingagljái

kr. 4.390,-

Hnetu- og döðlusteik
Stökkur spergill, gulrætur, tómat salat, avókado chimichurri

kr. 4.290,-

Grillaðar lambarifjur & brasseruð öxl
Sellerírót, reyktar möndlukartöflur, sinnep, lambadjús

kr. 5.690,-

Grilluð nautalund
Kartöflurnar hennar Önnu, brúnaður laukur, jarðskokkar, gulrætur, madeira gljái

kr. 5.790,-

Eftirréttir

Kr. 1.890,- per réttur

Sundae ísréttur
Salt karamellu, þeyttur rjómi, ber

Vanillu Creme Brulée
Ristaðir hafrar, bláberjaís

Volg karamellu Brownie
Karamellumús, tonka krem, jarðarber

Sítrónuskyrostakaka
Hvítt súkkulaði, hindber

Barna matseðill

Fyrir börn 6-12 ára og yngri.  Kr. 900,- per réttur.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.
Ís fylgir öllum barnaréttum

Grilluð kjúklingabringa
Karöflumús, salat og grillsósa bbq

Grilluð samloka
Skinka, ostur, franskar og tómatsósa

Hamborgari
Ostur, salat til hliðar, franskar og tómatsósa

Fiskur dagsins
Kartöflumús, salat og tómatsósa