Kvöldseðill

Kvöldseðill framreiddur frá kl. 18:00 alla daga.

Forréttir

Súpa dagsins

kr. 1.500,-

Skelfisksúpa
Kremuð skelfisksúpa með humar, hörpuskel og rækjum

kr. 2.400,-

Rauðrófusalat
Bakaðar rauðrófur með geitaosti, ristuðum hnetum og jarðaberjadressingu

kr. 2.200,-

Nauta Carpaccio
Með eldpipar-aioli, kasjúhnetum, parmesanosti og klettasalati

kr. 2.800,-

Grillaðir humarhalar*
Grillaðir humarhalar með skyrsósu og villtum jurtum

kr. 2.800,-

Grillréttir

Hamborgari Aurora
150 gr. hamborgari, beikon, Ísbúi, sultaður rauðlaukur, tómat-chutney, japanskt mæjónes, franskar og chili mæjónes

kr. 2.700,-

Hægeldað uxabrjóst
Borið fram á grilluðu brauði með salati, sýrðum lauk, tómötum, eldpipar-aioli og frönskum

kr. 2.900,-

Fiskur í bjórdeigi og franskar
Djúpsteikur þorskur, franskar, tartarsósa, hrásalat, grilluð sítróna

kr. 3.200,-

Grilluð kjúklingabringa og risotto
Salat, tómatar og fetaostur

kr. 3.300,-

Léttir réttir

Aurora salat
Salat, tómatar, agúrka, lárpera, mangó, hvítmygluostur og kryddjurta dressing

Bættu við kjúkling – kr. 300.-

kr. 2.500,-

Opinn grænmetisborgari
Baunabuff, salat, grænmeti, sætkartöflu franskar og brennt hvítlauksmæjónes

kr. 2.600,-

Aðalréttir

Fiskur dagsins
Ferskasti fiskur dagsins

kr. 4.200,-

Lax
Grillaður lax með kremuðu byggi, jurtasmjöri og salati

kr. 4.200,-

Nautalind Béarnaise eða piparsósa
Grilluð nautalund, sveppir, grænmeti, Hasselback kartöfla og val um Béarnaise eða piparsósu

kr. 6.500,-

Lamba “Sirloin”
Grilluð lambamjöðm, grænmeti, piparsósa og pommes Anna kartöflur

kr. 5.800,-

Hreindýramedalíur
Með rauðvínssoðnum perum, sykurgljáðum kartöflum, sveppum og villibráðarsósu

kr. 7.200,-

Meðlæti

Hliðarsalat

kr. 850,-

Franskar kartöflur

kr. 850,-

Sætkartöflufranskar

kr. 850,-

Eftirréttir

Kr. 1.800,- per réttur

Ísréttur Aurora
Beint frá Holtseli í Eyjafirði, ís og fersk ber

Volg súkkulaðikaka
Vanilluís og jarðarber

Möndlukaramellusæla
Döðlu og möndlubotn með karamellu, rjómi og berjum

Bláberjamús
Að hætti kokksins

Ferskt ávaxtasalat
Vanilla og aníssíróp

Barna matseðill

Fyrir börn 12 ára og yngri. Kr. 900,- per réttur. Ís fylgir öllum réttum

Litlar kjötbollur
fyrir þá allra yngstu

Eggjanúðlur
Kjúklingur og grænmeti

Hamborgari
Franskar og tómatsósa

Djúpsteiktur fiskur í tempura
Franskar og tómatsósa