Kvöldseðill

Kvöldseðill framreiddur frá kl. 18:00 alla daga.

Matseðill dagsins

Súpa dagsins

kr. 1.500,-

Fiskur dagsins

kr. 3.800,-

Kaka dagsins

kr. 1.800,-

Gerðu vel við þig og taktu alla þrennuna!

Kr. 6.200

Forréttir

Skelfisksúpa
Humar, hörpuskel og kryddjurtir

kr. 2.400,-

Bakaður geitaostur
Aspas & appelsínur

kr. 2.200,-

Nauta Carpaccio
Með eldpipar-aioli, kasjúhnetum, parmesanosti og klettasalati

kr. 2.400,-

Rósmarín reyktur humar
Japanskt majones & kryddjurtadressingu

kr. 2.800,-

Grillréttir

Hamborgari Aurora
150 gr. hamborgari, beikon, Havarti, sultaður rauðlaukur, tómat-chutney, japanskt mæjónes, franskar & chili mæjónes

kr. 2.800,-

Portobello borgari
Portobello sveppur, salat, hvítmygluostur, rauðlauksmarmelaði, svart hvítlauks aioli & sætkartöflu franskar

kr. 2.600,-

Vegan buff
Grillað sætkartöflu buff, salat, sætkartöflu franskar & gul tómatsósa

kr. 2.800,-

Rifið naut
Grillað brauð, salat, sýrður laukur ,tómatar, eldpipar-aioli & franskar

kr. 2.900,-

Fiskur í bjórdeigi og franskar
Djúpsteikur þorskur, franskar, tartarsósa, hrásalat, grilluð sítróna

kr. 2.900,-

Salöt

Aurora salat
Tómatar,avocado, hvítmygluostur, gúrka, fersk jarðaber, vínagretta &  kryddjurta dressing

kr. 2.100,-

Kjúklingasalat
Grilluð kjúklingabringa, tómatar,avocado, hvítmygluostur, gúrka, fersk jarðaber, vínagretta &  kryddjurta dressing

kr. 2.800,-

Aðalréttir

Veldu þér rétt og meðlæti sem hentar þínum bragðlaukum

Grilluð kjúklingabringa
200 gr.

kr. 3.900,-

Ofnbakaður þorskhnakki
200 gr.

kr. 4.200,-

Grilluð lamba “Sirloin” steik
200 gr.

kr. 5.200,-

Grilluð nautalund
200 gr.

kr. 5.400,-

Meðlæti

Veldu þér eitt meðlæti af hverri tegund

Meðlæti

Risotto
Kartöflufranskar
Sætkartöflufranskar
Trufflufranskar
Bakað smælki

Grænmeti

Steiktir sveppir
Grillaður aspas
Grillaður maís
Hægeldaðir tómatar
Hliðar salat

Sósur

Berneaisesósa
Piparsósa
Gul tómatsósa
Hvítlaukssmjör

Má bjóða þér meira meðlæti?

Auka meðlæti – kr. 500,-
Auka grænmeti – kr. 400,-
Auka sósa – 300,-

Eftirréttir

Kr. 1.800,- per réttur

Ísréttur Aurora
Beint frá Holtseli í Eyjafirði, ís og fersk ber

Créme brulee
Ís og jarðarber

Karamellusúkkulaðimús
Passionmauki & sítrussalati

Sorbet & ber

Kaka dagsins

Barna matseðill

Fyrir börn 12 ára og yngri. Kr. 900,- per réttur. Ís fylgir öllum réttum

Litlar kjötbollur
fyrir þá allra yngstu

Eggjanúðlur
Kjúklingur og grænmeti

Hamborgari
Franskar og tómatsósa

Djúpsteiktur fiskur í tempura
Franskar og tómatsósa