Kvöldseðill

Kvöldseðill framreiddur frá kl. 18:00 alla daga.

Forréttir

Súpa dagsins

kr. 1.500,-

Skelfisksúpa
Kremuð skelfisksúpa með humar, hörpuskel og rækjum

kr. 2.400,-

Geitaostur
Gratíneraður geitaostur með ólífuolíu, dukkah, granatepli og grillað brauð

kr. 2.200,-

Hægelduð bleikja
Léttgrafin bleikja, með yuzu mæjónesi, piparrót, grænum spergli og linsoðnu eggi

kr. 2.200,-

Grillaðir humarhalar*
Grillaðir humarhalar með skyrsósu og villtum jurtum

kr. 2.800,-

Grillréttir

Hamborgari Aurora
150 gr. hamborgari, beikon, Ísbúi, sultaður rauðlaukur, tómat-chutney, japanskt mæjónes, franskar og chili mæjónes

kr. 2.700,-

Fiskur í bjórdeigi og franskar
Djúpsteikur þorskur, franskar, tartarsósa, hrásalat, grilluð sítróna

kr. 2.900,-

Salöt

Sesar salat
Grilluð kjúklingalæri, parmesan, brauðteningar, salat og íslenskir tómatar

kr. 2.600,-

Aurora “Nicoise” salat
Salat, ansjósur, ólífur, léttelduð bleikja, linsoðið egg, volgar kartöflur og spergill

kr. 2.500,-

Aðalréttir

Fiskur dagsins
Ferskasti fiskur dagsins

kr. 3.600,-

Lax
Grillaður lax með Hollandaise sósu, grænum spergli, grænkáli og kartöflusmælki

kr. 3.900,-

Nauta Ribeye Béarnaise
Íslensk ribeye steik, sveppir, grillað grænmeti, kartöflusmælki og Béarnaise sósa

kr. 5.800,-

Lamba “Sirloin”
Grilluð lambamjöðm, grillað íslenskt grænmeti, piparsósa og kartöflusmælki

kr. 5.200,-

Andalæri og vaffla
Andalæri confit á stökkri vöfflu, grænt salat og ber

kr. 4.500,-

Grænmetisréttir

Opinn grænmetisborgari
Sætkartöflu-baunabuff, salat, íslenskt grænmeti, sætkartöflu franskar og brennt hvítlauks mæjónes

kr. 2.600,-

Meðlæti

Hliðarsalat

kr. 850,-

Franskar kartöflur

kr. 850,-

Sætkartöflufranskar

kr. 850,-

Eftirréttir

Kr. 1.800,- per réttur

Ísréttur Aurora
Þrjár ískúlur frá Holtseli, karmellusósa, rjómi og fersk ber

Frönsk súkkulaðikaka
Vanilluís frá Holtseli og fersk ber

Skyrsæla
Þurrkuð epli, karmellu popp og ber

Þjóðlegi rétturinn
Heimabökuð lagkaka með rabarbaramús

Barna matseðill

Fyrir börn 12 ára og yngri. Kr. 900,- per réttur. Ís fylgir öllum réttum

Litlar kjötbollur
fyrir þá allra yngstu

Eggjanúðlur
Kjúklingur og grænmeti

Hamborgari
Franskar og tómatsósa

Djúpsteiktur fiskur í tempura
Franskar og tómatsósa