Kvöldseðill

Kvöldseðill framreiddur frá kl. 18:00 alla daga.

Forréttir

Skelfisksúpa
Humar, hörpuskel og kryddjurtir

kr. 1.900,-

Djúpsteiktur “Wasabi” humar
Með mangósalati

kr. 1.900,-

Léttreyktur þorskur
Með kryddjurtum

kr. 1.900,-

Nauta Carpaccio
Með eldpipar-aioli, kasjúhnetum, parmesanosti og klettasalati

kr. 1.900,-

Andaconfit
Rifin önd með kryddjurtakremi, rauðrófuflögum og appelsínu

kr. 1.900,-

Grillréttir

Hamborgari Aurora
150 gr. hamborgari, beikon, Havarti, sultaður rauðlaukur, tómat-chutney, japanskt mæjónes, franskar & chili mæjónes

kr. 2.600,-

Andaborgari
Rifin önd, Ljótur, sveppamix, rúcola, rauðlauksmarmelaði & sætkartöflufranskar

kr. 2.800,-

Portobello borgari
Portobello sveppur, salat, hvítmygluostur, rauðlauksmarmelaði, svart hvítlauks aioli & sætkartöflu franskar

kr. 2.600,-

Vegan buff
Grillað sætkartöflu buff, salat, sætkartöflu franskar & gul tómatsósa

kr. 2.600,-

Opin nautaloka
Steikt nautalund í Teriyaki á brauði, salat ,steiktur laukur, eldpipar-alioli & franskar

kr. 2.800,-

Fiskur í bjórdeigi og franskar
Djúpsteikur þorskur, franskar, tartarsósa, hrásalat, grilluð sítróna

kr. 2.800,-

Salöt

Aurora salat
Salatblanda, tómatar, gúrka, avocado, hvítmygluostur, ber, fræblanda, jarðaberja vínagretta & kryddjurta dressing

kr. 2.200,-

Kjúklingasalat
Marineruð kjúklingabringa, romaine salat, tómatar, gúrka, döðlur, parmesan & lime- sinnepsdressing

kr. 2.600,-

Andasalat
Pönnusteikt andabringa, salatblanda, appelsínur, sultuð trönuber, gljáður skarlottulaukur, reyktur cheddar, svarthvítlauks vínagretta & kryddjurta dressing

kr. 2.800,-

Aðalréttir

Fiskur dagsins

kr. 3.600,-

Grilluð kjúklingabringa
Risotto, sveppir & parmesan flögur

kr. 4.100,-

Pönnusteiktur lax í kryddjurtahjúp
Sætkartöflumús & salat

kr. 4.100,-

Grilluað lambafille
Bökuð kartöflumús, rauðrófuhlaup, ristað rótargrænmeti & villisveppasósa

kr. 5.500,-

Grilluð nautalund og Bernaise
Franskar, laukhringir & Bernaise sósa

kr. 5.200,-

Grilluð nautalund
Fondant kartöflur, smjörsteiktir sveppir, svartrótarmauk, perlulaukur & rauðvínssósa

kr. 5.500,-

Eftirréttir

Kr. 1.800,- per réttur

Ísréttur Aurora
Beint frá Holtseli í Eyjafirði, ís og fersk ber

Mysingskaka & hvítsúkkulaðikrem
Ís og ber

Karamellusúkkulaðimús
Með berjum & karamellu-súkkulaðisósu

Volg súkkulaðikaka
Með ís

Ísrúlla Aurora
Með berjasósu

Ávaxtasalat
Með aníssírópi

Barna matseðill

Fyrir börn 12 ára og yngri. Kr. 900,- per réttur. Ís fylgir öllum réttum

Litlar kjötbollur
fyrir þá allra yngstu

Eggjanúðlur
Kjúklingur og grænmeti

Hamborgari
Franskar og tómatsósa

Djúpsteiktur fiskur í tempura
Franskar og tómatsósa