Smurbrauðsvika á Aurora

Dagana 18. – 24. október bjóðum við upp á dýrindis smurbrauð að dönskum sið á Aurora Restaurant frá 12:00 – 17:00.

 

Forréttar smörre

Síldarplatti – Epla & lauk síld, karrýsíld, rúgbrauð, kartöflusalat, egg, þeytt smjör – 2890 kr.


Fiski smörre

Rauðspretta – Rúgbrauð, úthafsrækjur, remúlaði, sítróna, sólselja – 2890 kr.
Reyktur lax – Rúgbrauð, eggjakrem, seljurótarsalat, rjómaostur, piparrót – 2890 kr.
Risarækja – Grillað súrdeigsbrauð, egg, lárpera, tómatar, bakaður hvítlaukur – 2890 kr.


Kjöt smörre

Roastbeef – Rúgbrauð, remúlaði, sultaður & stökkur laukur, agúrkusalat, piparrót – 2890 kr.
Kjúklingur – Grillað súrdeigsbrauð, stökkur kjúklingur, hønsesalat, beikon, graslaukur – 2890 kr.
Dönsk lifrarkæfa – Rúgbrauð, beikon, sveppir, rauðrófur, bakaður hvítlaukur, portvín – 2890 kr.


Grænmetis smörre

Sveppir & grænkál (V) – Grillað súrdeigsbrauð, sveppir, grænkál, tómatar, sultaður laukur, trufflukrem, piparrót – 2690 kr.


Sætur endir

Eplakaka – Söltuð karamella, pecan hnetur, vanillu ís – 1790 kr.
Djúpsteiktur Camembert – Grillað brauð, vínber, melóna, papriku sulta – 2190 kr.


 

Verið velkomin í góða smurbrauðsstemningu á Aurora Restauant.

Borðabókanir í gegnum Dineout og í síma 518-1000 en einnig er velkomið að “droppa inn”