Villibráðarseðill

Villibráðarveisla á Aurora Restaurant í nóvember

 

Föstudaginn 12. nóvember og laugardaginn 13. nóvember
bjóðum við upp á einstakan villibráðarseðil að hætti matreiðslumeistara Aurora.

 

Grafnir gæsatartar, kryddbrauð, eggjakrem & Feykir ostur
~
Grillað hrefnu Tataki, hrútaber, fáfnisgras & heslihnetur
~
Hörpuskel, andalifur, bleikjuhrogn & svartrót
~
Hreindýr & hægelduð andarlæri, kartöflufrauð, gljáðar rauðrófur, villtir sveppir & einiberja gljái
~
Lakkrís, hvítt súkkulaði, frosin aðalbláber & skógarsúrur

 

Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að fara í sér-íslenska villibráðarferð um hálendi og vötn Íslands.

Verð á mann í seðil: 11.900,-
Vínpörun með hverjum rétti: +9.900,-

Fyrir borðabókanir vinsamlegast hringið í síma 518-1000.

 

Gerðu enn meira úr kvöldinu og bókaðu gistingu ásamt morgunverði, drykk við komu á hótel, villibráðarseðli fyrir tvo og miða í Sundlaug Akureyrar.
Nánar um tilboðið á heimasíðu Icelandair hótela.