Léttir réttir

Smáréttaseðill Aurora eru í boði alla daga frá klukkan 14:00 – 21:00.
Stofa 14 – Lobbybar

Tilvalið með góðum drykk!

Smáréttaseðill

Þristurinn

Karamellupoppkorn, saltkringlur & Chili hnetur

kr. 550,-

Poppers

Fjórir djúsí djúpsteiktir jalapenos með ostafyllingu

kr. 600,-

Döðlugott

Krukka af döðlugotti

kr. 750,-

Enskar skonsur

Fjórar heimabakaðar skonsur bornar fram með berjasultu & rjómaosti

kr. 1.150,-

Sætkartöflufranskar

Bornar fram með Chili aioli

kr. 850,-

Nachos

Nachos, heimalagað guacamole & salsa

kr. 1.100,-

Charcuterie – tilvalið til að deila

Íslenskir ostar, parmaskinka, kryddpylsur, ólífur, sulta, kex

kr. 2.890,-

Smáborgaraveisla & franskar

Tveir 1.400 kr. / Fjórir 2.300,- kr. / Tíu 4.900,- kr.

High Tea

HIGH TEA að breskri fyrirmynd er framreitt alla daga frá kl. 14:00- 17:00.
Fyrir tvo að lágmarki.
Sætt & ósætt, ferskir ávextir & súkkulaði. Kaffi eða te innifalið.
Glas af ísköldu freyðivíni er frábært með – verð kr. 1.500.

kr. 2.750,-