Barseðill og High Tea

Smáréttaseðill Aurora er í boði fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá klukkan 16:00 – 21:00.
Stofa 14 – Lobbybar

Tilvalið með góðum drykk!

Smáréttaseðill

Þristurinn
Sætt, salt & spicy

kr. 690,-

Marineraðar ólívur

kr. 790,-

Döðlugott
Krukka af döðlugotti

kr. 790,-

Súrdeigsbrauð
Súrdeigsbrauðið okkar & pestó

kr. 790,-

Heimalagaðar franskar
Bakað hvítlauksmæjónes og val um sjávarsalt eða ediksalt

kr. 990,-

AURORA fröllur
Stökk svínasíða, camembert, döðlur, pikklaður eldpipar, graslaukur, trufflumæjó

kr. 1.490,-

Sætkartöflukrókettur
Vínber, fetaostakrem, salthnetur, vorlaukur, eldpiparmæjónes

kr. 1.490,-

Bakaður ostur og döðlur
Gratíneraður camembert, apríkósu- & pecan relish, beikonvafðar döðlur, grillað brauð, spæsí hunang

kr. 2.390,-

AFC
Stökkir klístraðir kjúklingavængir í bourbon- súraldin BBQ, ristuð sesamfræ, hvítlauks jógúrtdressing

kr. 2.390,-

Risarækjur & sítrus
Sítrusmarineraðar risarækjur, hvítlaukur, lárpera, súrdeigsbrauð, kóríander

kr. 2.790,-

Charcuterie – tilvalið til að deila
Þrjár tegundir af íslenskum ostum, úrval af skinkum, pylsur, ólífur, súrsað grænmeti, sulta og grillað brauð

kr. 3.290,-

AURORA Afternoon Tea

Afternoon Tea að breskri fyrirmynd er framreitt fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá kl. 15:00- 17:00.
Fyrir tvo að lágmarki.
Belgískar cheddar vöfflur með þrenns konar góðgæti, heimalagað bakkelsi & sætir Aurora bitar.
Kaffi eða te innifalið.
Glas af ísköldu freyðivíni er frábært með – verð kr. 1.500.

kr. 3.150,-