Opnunartími

Opnunartími Aurora Restaurant

Aurora Restaurant býður upp á girnilegan grill- og smáréttaseðil alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga á milli 17:00 og 20:00.

Sem stendur eru hádegisseðill, dagseðill, brunch og kvöldverðarseðill önnur kvöld í pásu og biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum.

Vonandi verðum við komin með allt í eðlilegt horf áður en langt um líður.

Smelltu til að skoða grill- og smáréttaseðil

Bar

Barinn er opinn alla daga frá 17:00 – 22:00

Happy Hour

Sun til mið: 17:00 – 19:00

Fim til lau: 17:00 – 20:00

Ultra Happy Hour á sínum stað alla laugardaga