Fara í efni

Sunnudags Brunch hlaðborð 

Brunchinn okkar hefur verið sívinsæll og er fyrir löngu búinn að festa sig í sessi sem ómissandi hluti af góðri helgi bæði hjá Akureyringum og gestum okkar.
Brunchinn er í boði alla sunnudaga frá kl. 12:00 – 14:00.

Á hlaðborðinu finnur þú m.a.:

 • Eldpipartónuð tómatsúpa, nýbakað brauð & smjér
 • Blandað kjötálegg, hummus & pestó
 • Skyr þeytingar
 • Blandaður ávaxtabakki
 • Reyktur lax, stökkt brauð & sinneps dressing
 • Úrval af salötum
 • Hrærð egg, beikon & pylsur
 • Amerískar pönnukökur með tilbehör
 • Djúpsteikt rauðspretta með remúlaði
 • Klístraðir kjúklingavængir & jógúrt dressing
 • Grillað lambalæri í blóðbergi & hvítlauk
 • Grænmetisréttur dagsins
 • Stökkar kartöflur, gljáð rótargrænmeti og sósan hans Benna
 • Úrval eftirrétta
 • Súkkulaðigosbrunnur, sykurpúðar & læti

Verð kr. 4.500.- á mann
Börn 6-12 ára kr. 2.250.-
Ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára
10% afsláttur fyrir handhafa KEA-korts
Borðapantanir fara fram gegnum Dineout, í síma 518 1000 eða akureyri@icehotels.is