Fara í efni

Hátíðarseðill Hópar 2022

Hátíðarseðill 2022

Þessi hátíðarseðill miðast við 10 manns eða fleiri og að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn, nema þegar óskað er eftir vegan- eða grænmetisréttum. Hægt að velja tvo forrétti, einn aðalrétt og einn eftirrétt fyrir 15.900 kr. á mann en hreindýrið kostar 1.000 kr aukalega á mann.
Fyrir pantanir vinsamlegast hafið samband við akureyri@icehotels.is eða í síma 518 1000

4 rétta kvöldverður
Verð: 15.900 kr. á mann

FORRÉTTIR


GRAFINN OG REYKTUR LAX
Grafinn- og reyktur lax, Waldorf salat, súrur

HANGIKJÖTS-TARTAR
Laufabrauð, sítróna, piparrót, bláberja-chutney

GÆS
Gæsalifrar-paté, brioche, reykt gæs, rifsber, sykraðar heslihnetur

RAUÐRÓFUR
Sýrðar rauðrófur, sætar rauðrófur, valhnetur, Feykisostakrem, haframulningur

AÐALRÉTTIR


ÖND
Léttreykt andabringa, plómur, portvín, kartöflur, rósakál beikon andasósa

NAUT
Léttreykt naut, wasabi-mauk, sveppir, laukur, rauðvín

ÞORSKUR
Léttsaltaður þorskur, mandarínur, bygg humarsósa, appelsínumauk

HREINDÝR
Nípa, rauðkál, súkkulaði, trönuber, hreindýrasósa

GRASKER
Trönuber, granatepli, hnetumulningur, basilikupestó, gráðaostur

EFTIRRÉTTIR


RISALAMANDE
Hvítt súkkulaði, villiberja-compôte, ber

PIPARMINTUMÚS
Piparkökur, timíankaramella

PAVLOVA
Vanillukrem, ber, berja-sorbet

 

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.