Fara í efni

Jólabrunch 2022

 

Frá 20.nóvember til 18.desember bíður Aurora uppá Jólabrunch alla sunnudaga frá kl 12:00- 14:00 

Verð: 7.900 kr, - á mann
Börn 5-11 ára: 5.900 kr, -
Börn undir 5 ára: Frítt

Borðabókanir á dineout eða í síma 518 1000.

 

Kaldir réttir Heitir réttir Eftirréttir
Gæsa parfait Hamborgarahryggur Smákökur
Grafin gæs Kalkúnabringa Ris a la mande
Innbakað paté Egg Créme brulée
Eplasíld Beikon Súkkulaðikaka
Rauðrófusíld Pönnukökur Súkkulaðibrunnur
Viskísíld Bakað Grænmeti Makkarónur
Waldorfsalat Jafningur með kartöflum Ferskir ávextir
Grafinn lax Sykraðar kartöflur Karamellusósa
Reyktur lax Vegan graskerssúpa Berjasósa
Hangikjöt    
Ferskt salat    
Ostabakki    
Rúgbrauð    
Laufabrauð    

 

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.