Fara í efni

Jóla kvöldverðarseðill verður í boði alla daga frá 15.nóvember kl. 18:00 – 21:00

Forréttir

GRAFINN OG REYKTUR LAX 3.600.-
Waldorf-salat, súrur

HANGIKJÖTS-TARTAR 3.700.-
Laufabrauð, sítróna, piparrót, bláberja-chutney

GÆS 3.600.-
Reykt gæs, gæsalifrar-pâté, brioche, rifsber, sykraðar heslinetur

RAUÐRÓFUR 2.900.-
Sýrðar rauðrófur, karamellíseraðar rauðrófur, valhnetur, Feykir ostakrem, haframulningur

Aðalréttir


ÖND 5.900.-
Léttreykt andabringa, plómur, portvín, kartöflur, rósakál, beikon, andasósa

NAUT 7.000.-
Léttreykt naut, wasabi-mauk, sveppir, laukur, rauðvín

ÞORSKUR 5.500.-
Léttsaltaður þorskur, mandarínur, byggottó, humarsósa, appelsínumauk

GRASKER 4.900.-
Trönuber, granatepli, hnetumulningur, basilpestó, gráðaostur

HREINDÝR 7.000.-
Hreindýr, nípa, rauðkál, súkkulaði, trönuber, hreindýrasósa

JÓLAHAMBORGARI, 175 G 3.900.-
Nautahamborgari, trufflumajónes, rauðkál, gráðaostur

MATSEÐILL AURORA
Fjögurra rétta upplifun

Dekraðu við bragðlaukana með fjögurra rétta upplifun.
Matreiðslumeistarar Aurora vinna með
ferskasta hráefni úr Eyjafirði & nærsveitum.
Verð á mann 15.900.-

Við mælum með vínpörun framreiðslumanna
Aurora með upplifuninni. Glas af sérvöldu víni
borið fram með hverjum rétti.
Verð á mann með vínpörun 24.900.

Eftirréttir

RIS ALA MANDE 2.400.-
Hvítt súkkulaði, villiberja-compote, ber

BAKED ALASKA 2.800.-
Daim-kaka, karamella, Daim-ísinn hennar mömmu, ítalskur marengs, brandý

PIPARMYNTUMÚS 2.400.-
Piparkökur, karamella, timían

PAVLOVA 2.400.-
Vanillukrem, ber, berja-sorbet

 

 

 

 

 

 

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.