Fara í efni

Aurora heim

Aurora býður nú upp á sína eftirlætis rétti tilbúna til heimtöku alla daga vikunnar á milli 12:00 og 21:00 (síðustu pantanir kl. 20:00)

Hægt er að panta létt snarl, rétti sem eru fullkomnir til að deila, klassíska Aurora rétti, grillrétti og eftirrétti.
Þá bjóðum við einnig upp á þriggja rétta kvöldverðarveislu sem pantast að lágmarki fyrir tvo.

Smáréttaveisla Aurora er frábær í partýið eða matarboðið og Aurora High Tea kemur alltaf skemmtilega á óvart.

Vinsamlegast athugið að pöntunarfyrirvari á flestum réttum eru 60 mínútur.

High Tea er fyrir að lágmarki fjóra og þarf að panta daginn áður. Hægt að sækja á milli 12 og 17 alla daga.

Smelltu hér til að skoða heimtökuseðil og panta