Mæðradagsseðill
Aurora mun bjóða upp á sérstakan þriggja rétta mæðradagsseðil frá 9.-11.maí! Kíktu í dýrindis máltíð á þessum notalega veitingastað - freyðivínsglas fylgir við komu!
FORRÉTTUR
Þorsk krúdó
Grafinn þorskur, tómatar, hnúðkál, tómatseyði og graslauksolía.
AÐALRÉTTUR
Lax
Sýrðar radísur, blaðlaukur, grænkál, sojaperlur, beurre blanc.
EÐA
Trufflupasta
Villisveppir, ferskar trufflur, heslihnetur, trufflusósa.
EFTIRRÉTTUR
Kókossúkkulaðimús
Súkkulaði, kókos, kakónibbur, berja-sorbet
Verð: 10.600,-
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.