Fara í efni

Kvöldseðill er framreiddur alla daga frá kl. 18:00 – 21:00

KVÖLDVERÐARSEÐILL AURORA
Dekraðu við bragðlaukana með fjögurra rétta upplifun.

Matreiðslumeistarar Aurora vinna með ferskasta hráefni árstíðarinnar, og leggja áherslu á að nýta hráefni úr nærumhverfinu.
Matseðill 11.900,-

Við mælum með að bæta við vínpörun - glas af sérvöldu víni með hverjum rétt.
Sérvalin vín 9.000,-

Forréttir

Gulrætur á þrjá vegu 2.900.-
Reykt, sölt og grafin gulrót, hafþyrniber, hnetur

Bleikju-Carpaccio 3.200.-
Marineraðar smágúrkur, poppað bókhveiti, sýrður hreindýramosi, súrmjólkursósa, grænolía

Hörpuskel 3.200.-
Heyreykt hörpuskel, gerjað ætiþistlamauk, sýrður laukur, wasabi súrmjólkurfroða

Uxahali 3.200.-
Gerjað hvítkálsmauk, súrkál, steiktur laukur,sýrð sinnepsfræ, rauðvínsgljái.

Túnfisk Tartare 3.200.-
Vorlaukur, eldpipar, stökk karríhrísgrjón, sesamfræ, sesamolía

Aðalréttir

Fiskur dagsins 4.200.-
Beint af bryggjunni og meðlæti dagsins

Sjávarfang með seyði 4.800.-
Humar, bláskel, skötuselur, tígrisrækja, þara- og sveppaseyði

Lamb 6.900.-
Svartur hvítlaukur, sellerírótarmauk, sýrður laukur, wasabi, miso-hunangsgljái, lambasoðsósa.

Kálfur 5.200.-
Kálfa bringa, kálfamjöðm, capers, smælki, sveppir og kálfasoðgljái

Blaðlaukur og jarðskokkar 4.900.-
Jarðskokkamauk, bakaður blaðlaukur, saltbakaður laukur, hnetur, apríkósur, grænmetissoð

Sælkerahamborgari 4.100.-
Salat, reykt tómateplasulta, grilluð hráskinka, 12 mánaða ostur, hvítlauks og eldpipar majónes.

Eftirréttir

ÍS FRÁ HOLTSELI 2.400.-
Kokkarnir okkar eru í samstarfi við mjólkurbúið Holtsel og saman útbúa þeir sérstakar braðgðtegundir - spurðu þjóninn hvað er bragð dagsins

Frost og Funi 2.800.-
Noisette ískaka, ítalskur marengs, bourbon viský

Banani 2.600.-
Romm karamella, kaffimulningur, kaffiís

Perur 2.600.-
Yuzu og Xanté-marineraðar perur, rúgbrauð, blóðberg, hvítsúkkulaðiís

Súkkulaði-tart 2.600.-
Með keim af appelsínum og eldpipar, jarðarber marineruð í Grand Marnier, vanilluís

 

 

 

 

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.