Fara í efni

Kvöldseðill Aurora er framreiddur alla daga frá kl. 18:00 – 21:00

DEKURSEÐILL

Dekraðu við bragðlaukana með 5 rétta upplifun

Þorskur - Foie gras, seljurótarmauk, pestó

Lamba-tartar - Skessujurt, sinnepsdressing, svartkál, reyktur beinmergur, sinnepskarsi

Hörpuskeljar-crudo - Hnúðkál, piparrót, kóríanderkarsi, dill, epli, rjómi, söltuð sítróna

Nauta-skirt steik, 100 G - Gulbeða, ostrusveppur, smælki, reyktur beinmergur, soðgljái

Kerfill - Grísk jógúrtfroða, lakkrísmarengs, kerfilgraníta

Matseðill 14.900
Kaffi og te innifalið

Við mælum með að bæta við vínpörun - glasi af sérvöldu víni með hverjum rétti.
Sérvalin vín 11.000

 

FORRÉTTIR

BAKAÐUR BURRATA
Tómatar, fíkjur í karamellu, basil, heslihnetur, brauð

3.100

GRAFIN BLEIKJA
Tapioca, sýrður rjómi, kapers, fennelpollen, dill

2.900

LAMBA-TARTAR
Skessujurt, sinnepsdressing, svartkál, reyktur beinmergur, sinnepskarsi

3.100

HÖRPUSKELJA-CRUDO
Hnúðkál, piparrót, kóríanderkarsi, dill, epli, rjómi, söltuð sítróna

3.300

RAUÐRÓFUR
Osta-tuile, skessujurtarpestó, bláber, garðakarsi, reykt smjörsósa

3.100

AÐALRÉTTIR

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR
Grænertu-ragout, laukur, jarðskokkar, blaðlaukur, söltuð sítróna, sítrónuverbena, beurre blanc

4.800

SELJURÓTARSTEIK
Heslihnetur, hnetusmjör, granatepli, blaðlaukur, svartkál, miso, svartur hvítlaukur

3.500

SKELFISKPASTA
Rækjur, límóna, saffran, humarsósa

3.800

NAUTA-SKIRT STEIK, 200 G
Gulbeða, ostrusveppir, smælki, reyktur beinmergur, soðgljái

6.600

LAMBA-FILLET
Seljurót, heslihnetur, krækiber, bókhveiti, timjan, lambasoðsósa

7.200

SMASSBORGARI, 175 G
Trufflutómatsósa, sinnep, piparrótarmajónes, hvítkál, sýrðar gúrkur, laukur,
amerískur ostur, franskar, aioli

3.700

RAUÐSPRETTA
Polenta, kapers, söltuð sítróna, heslihnetur, hvítlaukur, steinselja,
sýrður perlulaukur, beurre noisette

4.900

EFTIRRÉTTIR

JARÐARBER
Basil, basilolía, jarðarberja-sorbet, jarðarberjateseyði

2.900

KERFILL
Grísk jógúrtfroða, lakkrísmarengs, kerfilgraníta

2.700

GLJÁÐ HINDBERJAKÚLA
Hindberjafylling, feuilletine, berjasalat, minta

3.100

GRENI Á ÞRJÁ VEGU
Marengs, enskt krem, valmúafræ, möndlur, graníta

2.900

ÍS FRÁ HOLTSELI
Ferrero Rocher, saltkaramella, vanilla, ber

2.600

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.