Fara í efni

Kvöldseðill er framreiddur frá alla daga frá kl. 18:00 – 21:00

Góð byrjun

Aurora fröllur
Stökk svínasíða, cheddar sósa, döðlur, eldpipar, graslaukur. trufflumæjó
kr. 1.690,-

Kremuð sjávarréttasúpa
Risarækja, hörpuskel, fiskur dagsins, sólselja & hvítt súkkulaði
kr. 2.490,-

Nauta Carpaccio
Vatnakarsi, heslihnetur, trufflumæjó, parmesan, sítróna
kr. 2.490,-

Grillaðar risarækjur
sítrusmarineraðar, tómatar, hvítlaukur, lárpera, kryddjurtir & súrdeigsbrauð
kr. 2.790,-

Kjötskurðaríið okkar
Þrjár tegundir af íslenskum ostum, chorizo, hráskinka, grafin gæs, marineraðar ólífur, súrsað grænmeti, tómatsulta og stökkt brauð
kr. 3.490,-

Aurora klassík

Fiskur og fröllur
Þorskur í bjórdegi, stökkar fröllur, spæsí hrásalat & bakað hvítlauksmæjó
kr. 3.190,-

AURORA börger
120. gr borgari, cheddar, beikon, stökkur laukur, tómatar, kryddsósa & fröllur
Breyttu í kjúklingaborgara 490 kr
kr. 3.190,-

AURORA vegan börger
Confit eldaður portobello, bbq, stökkur laukur, violife cheddar, fröllur & trufflu”mæjó”
kr. 3.090,-

Kjúklingur & vaffla
Beikon & cheddar vaffla, stökkur kjúklingur, maískrem, epli, hvítlauksmæjó & eldpiparsíróp
kr. 3.190,-

Af grillinu

Blómkál
Grillað blómkál, kjúklingabaunir, sveppir, grænkál, chimichurri, hnetur & trufflu „mæjó”
kr. 4.290,-

Lax
Blómkál, spergilkál, reykt krem, möndlur & sítrus smjörsósa
kr. 4.990,-

Kjúklingabringa
Þeyttar ostakartöflur, maískrem, sveppir, spergilkál & pestó-kjúklingasósa
kr. 4.990,-

Lamba ribeye
Truffluð kartöflumús, seljurót, sveppir, gulrætur, grænkál & rauðvínsgljái
kr. 5.890,-

Nautalund
Röstaðar kartöflur, maískrem, sveppir, spergilkál, chimichurri & trufflaður bernaise.
kr. 6.190,-

Þriggja rétta kvöldverður

Sjávarréttasúpa
Val um nautalund, lamb eða lax
Saltlakkrís Brownie
8.490 kr. á mann

Vínpörun með 4 glösum
6.800 kr. á mann

Til hliðar

Heimalagaðar franskar
Bakað hvítlauksmæjónes, sjávarsalt
kr. 990,-

Sætkartöflu franskar
Eldpiparmæjó
kr. 1.190,-

Aurora salat
Laufsalat, smátómatar, pikklaður rauðlaukur, hunangs vínagretta, hnetur, parmesan
kr. 890,-

 

Sætt og síðar meir

Vanillu créme brulée (G)
Sítrónukrem, ristaðir hafrar, bláberjajógúrtís
kr. 1890,-

Aurora ís & meððí
Tvær tegundir af ís, söltuð karamella, þeyttur rjómi & ber
kr. 1890,-

Saltlakkrís Brownie
Hvítt súkkulaðikrem, karamella & hindber
kr. 1890,-

Barna matseðill

Stökk kjúklingalæri
Smælki kartöflur, salat og bbq sósa

Grilluð samloka
Skinka, ostur, franskar og tómatsósa

Hamborgari
Ostur, salat til hliðar, franskar og tómatsósa

Fiskur dagsins
Smælki kartöflur og tómatsósa

Kr. 1.600,- rétturinn fyrir börn 6-12 ára.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.
Ís fylgir öllum barnaréttum.