Kvöldseðill Aurora er framreiddur alla daga frá kl. 18:00 – 21:00
Dekraðu við bragðlaukana með fjögurra rétta upplifun.
Matreiðslumeistarar Aurora vinna með ferskasta hráefni árstíðarinnar, og leggja áherslu á að nýta hráefni úr nærumhverfinu. Matseðill 11.900,-
Við mælum með að bæta við vínpörun glas af sérvöldu víni með hverjum rétt. Sérvalin vín 9.000,-
|
 |
FORRÉTTIR
GRASKER Gráðaostur, vínber, fræ, pestó, kerfill, portvín
|
3.200 |
LAX Léttreyktur og hægeldaður lax, epli, laxahrogn, söl, poppuð grjón, dill, wasabi-sósa
|
3.500 |
VAFFLA Sýrður rjómi, hrogn, skalottlaukur, graslaukur
|
3.600 |
NORRÆNT RÍSOTTÓ Bygg, kínóa, sveppir, nautatunga, lakkríssósa
|
3.500
|
AÐALRÉTTIR
ÖND Brómber, sveppir, sveppa Pommes Anna, jarðskokkar, portvínssósa
|
5.500 |
LAMBASKANKI Kartöflumús, vorlaukur, gulrætur, sinnepsgljái
|
4.200 |
ERINGI-SVEPPUR Sveppasoð, sveppir, bygg, kínóa, tófú marínerað í kryddjurtum
|
4.900 |
FISKUR DAGSINS Blómkálskúskús, fræ, blómkálsmauk, skelfisksósa
|
4.800 |
ANDASALAT Confit-andalæri, salat, sýrður skalottlaukur, graskersfræ, aioli, appelsína, Parmesan
|
4.200 |
HAMBORGARI Tómatsósa, sinnep, cheddar-ostur, salat, laukur, tómatar, súrar gúrkur
|
3.500 |
DELUXE HAMBORGARI Bláberja-chutney, salat, gráðaostur, rauðlaukssulta, Parma-skinka
|
3.700 |
NAUTA-RIBEYE Sýrður perlulaukur, chimichurri, sveppir, franskar, Béarnaise-sósa
|
6.500 |
EFTIRRÉTTIR
BLÁBER OG SKYR Skyrmús, bláberjagraníta, maríneruð ber, haframulningur
|
2.600 |
HINDBER OG LAKKRÍS Lakkrískaramella, karamellusúkkulaðimús, hvítsúkkulaði- og hnetumulningur, hindberjagraníta, gerjuð hindber
|
2.800 |
MYSINGS-PARFAIT Brennd grautarlumma, mysings-parfait, rifsber, karamella
|
2.600 |
FREYÐIVÍNSGRANÍTA Ylliblómasíróp, jarðarber
|
2.800 |
KLEINUR Kardimommusykur, karamella
|
2.400 |
ÍS FRÁ HOLTSELI Þrjár ískúlur dagsins með berjum
|
2.600 |
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.