Fara í efni

Morgunverður

Ljúffengt morgunverðarhlaðborð á Akureyri

Aurora Restaurant býður upp á ljúffengt og fjölbreytt morgunverðarhlaðborð alla morgna frá kl. 7:00–10:00. Hlaðborðið er hluti af þjónustu Berjaya Akureyri Hotel, en er jafnframt opið öllum gestum og gangandi sem vilja byrja daginn á góðum og nærandi málsverði í hlýlegu og notalegu umhverfi.

Verð: 4.500,-
Verð barn 6-12 ára: 3.400,-
Verð barn 0-5 ára: frítt

Bóka borð

Aurora Restaurant er staðsett á Berjaya Akureyri Hotel, í aðeins nokkurra mínútna göngufæri frá miðbænum. Við hliðina er Sundlaug Akureyrar og á svæðinu eru næg bílastæði. 

Hvort sem þú ert á leið í vinnu, ferðalag eða vilt hittast fyrir morgunfund, er morgunverðarhlaðborðið á Aurora Restaurant frábær kostur. Notalegt umhverfi, ferskar veitingar og þægileg staðsetning skapa kjöraðstöðu fyrir rólega byrjun á deginum eða óformlega vinnustund yfir kaffi.