Fara í efni

Erfidrykkjur

Hlýleg umgjörð fyrir erfidrykkjur á Akureyri

Aurora restaurant og Berjaya Akureyri Hotel taka vel á móti gestum í rólegu og hlýlegu umhverfi, þar sem hægt er að minnast ástvina með virðingu og nærgætni. 

  • Hentar vel fyrir bæði litla og meðalstóra hópa
  • Rýmið tekur allt að 40 mans og er sveigjanlegt og hægt að laga að þörfum hverju sinni. 
  • Aurora restaurant sér um að matreiða veitingar fyrir erfidrykkjur eftir óskum - allt unnið úr ágæða hráefni.
  • Á svæðinu eru næg bílastæði, sem gerir gestum auðvelt að koma og fara. 

Við leggjum metnað í að veita hlýlega, faglega og virðingarfulla þjónustu til að létta undir með fjölskyldum og tryggja að erfidrykkjan verði falleg og friðsæl stund fyrir alla viðstadda.

Hafðu samband við okkur á aurora@icehotels.is eða hringdu í 518 1000. 

Fleiri möguleikar fyrir viðburði og veislur

Aurora Restaurant og Berjaya Akureyri Hotel bjóða ekki aðeins frábæra aðstöðu fyrir fundi, en einnig um fjölbreytta viðburði og veislur af öllum stærðum. Hvort sem um ræðir fermingar, afmæli, skírnarveislur, eða hópahittinga, þá tryggjum við faglega þjónustu og veitingar sem henta hverju tilefni.

Skoða fleiri möguleika