FUNDIR & VIÐBURÐIR
Fullkominn staður fyrir fundi og fjölbreytta viðburði á Akureyri
Aurora Restaurant og Berjaya Akureyri Hotel bjóða upp á fjölbreytta veislu- og viðburðaþjónustu fyrir öll tilefni þar á meðal fermingar, skírnaveislur, fundi, fyrirtækjahittinga og ýmsa aðra viðburði. Aðstaðan rúmar allt að 40 gesti, er björt og eistaklega vel staðsett, í stuttu göngufæri frá miðbæ Akureyrar og með nægum bílastæðum.
Aurora Restaurant sér um að matreiða veitingar úr hágæða hráefnum sem hægt er að sérsníða að viðburðum af öllum stærðum og gerðum. Einnig er í boði morgun- og hádegisverður sem henta vel fyrir fundi eða lengri vinnudaga. Barinn er opinn alla daga frá kl. 12–24 með Happy Hour frá kl. 15–18.
Skoðaðu nánar:
Fundaraðstaða
Erfidrykkjur
Skírnarveislur
Fermingarveislur
Hópar
Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að setja saman viðburð sem hentar þínum þörfum.
Sendu línu á aurora@icehotels.is eða hringdu í 518 1000. Við hlökkum til að heyra frá þér!


Lesa má nánar um fundarsal & viðburði hér