Hátíðarseðill verður í boði dagana 24, 25 og 31. desember
VERÐ 2 RÉTTIR
8.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 7.000 KR.
∼
VERÐ 3 RÉTTIR
10.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 9.000 KR.
∼
VERÐ 4 RÉTTIR
13.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 11.000 KR
Forréttir
GRAFINN OG REYKTUR LAX
Waldorf-salat, súrur
HANGIKJÖTS-TARTAR
Laufabrauð, sítróna, piparrót, bláberja-chutney
GÆS
Gæsalifrar-pâté, brioche, reykt gæs, rifsber, sykraðar heslinetur
RAUÐRÓFUR
Sýrðar rauðrófur, sætar rauðrófur, valhnetur, Feykisostakrem, haframulningur
Aðalréttir
GRASKER
Trönuber, granatepli, hnetumulningur, basilpestó, gráðaostur
ÞORSKUR
Léttsaltaður þorskur, mandarínur, byggottó, appelsínumauk, humarsósa
HREINDÝR
Nípa, rauðkál, súkkulaði, trönuber, hreindýrasósa
ÖND
Plómur, portvín, kartöflur, rósakál, beikon, andasósa
Eftirréttir
RISALAMANDE
Hvítt súkkulaði, villiberja-compote, ber
BAKED ALASKA
Daim-kaka, karamella, Daim-ísinn hennar mömmu, ítalskur marengs, bourbon
PAVLOVA
Vanillukrem, ber, berja-sorbet
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.