Vertu velkomin í síðdegishressingu
Við bjóðum upp á síðdegishressingu alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga milli 14-17
Síðdegisseðill
Bruschetta
Tómatar, basil, kotasæla
Parmaskinka
Fíkjumauk, geitaostur
Reyktur lax
Súrar gúrkur, dill, piparrótarsósa
Beikonvafðar döðlur
Ostabakki
Úrval af ostum og kjötmeti, chilli hunang, súrdeigsbrauð, bláberja compoté
Sætir bitar
Kaffi trufflur, makkarónur, sítrónu timjan sykurpúðar, jarðaber.
5.200 á mann
Val um kaffi eða te | borið fram fyrir að lágmarki tvo
Gott með hressingunni
|
Veuve Clicquot Piccini Prosecco |
Segura Viudas Brut Reserva Cava Codorníu Zero |
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.