Aurora Restaurant býður uppá glæsilegt jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga frá 21. nóvember til 13. desember 2025!
Verð per mann 15.200.-
5-12 ára 7.600.-
0-5 ára frítt
Hægt er að bóka borð með því að smella hér
Fyrir frekari upplýsingar og hópapantanir er hægt að hafa samband í síma 518 1000 eða senda póst á aurora@icehotels.is
Christmas Buffet
Frá 29. nóvember til 23.desember 2025 býður Aurora einnig uppá jólabröns alla laugardaga og sunnudaga frá kl 12 - 14
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.