Fara í efni

Fagnaðu jólum og áramótum á Aurora og leyfðu okkur að sjá um hátíðarmatinn og uppvaskið!

Við bjóðum upp á hátíðlega stemningu, veislurétti og sérvalin vín, ef vill.

Hátíðarseðillinn verður í boði dagana 24., 25. og 31. desember

Bóka borð 24. desember

Bóka borð 25. desember

Bóka borð 31. desember

VERÐ 2 RÉTTIR
10.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 6.900 KR.

VERÐ 3 RÉTTIR
12.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 10.300 KR.

VERÐ 4 RÉTTIR
15.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 12.500 KR

Kampavínsglas við komu er innifalið í verði

 

Hátíðarseðill

Forréttir

Grav Lax
Gravlax, laxa hrogn, söltuð sítróna, epli, rúgbrauðsmulningur, Buerre Monte.

Lambatartar
Laufabrauð, fáfnisgras, sinnepsfræ, rifsber, Comte ostur, cumberland sósa

Grafið dádýr
Marineruð bláber, sveppakrem, hreindýramosi, Feykir ostur

Rauðrófur
Sýrðar rauðrófur, skessujurtar-pestó, Feykir ostakrem, ostakex.

Humarsúpa
Humar, hörpuskel, rækjur.

Aðalréttir

Ristaðar gulrætur
Gulróta-appelsínu mauk, five spice, mizo, fíkjur, hnetumulningur, graslauksmajónes.

Hægeldaður Þorskur
Léttsaltaður þorskur, mandarínur, saffran kúskús, steinselja, kerfill, sítrónu zest, humarsósa, appelsínumauk

Dádýr
Nýpa, rauðkál, súkkulaði, trönuber, hreindýrasósa.

Önd
Andabringa, appelsínur, portvín, pomme anna, rósakál, andasósa.

Nauta-wellington
Kartöflumús, gulrætur, rauðvínssósa

Eftirréttir

Ris a la mande
Hvítt súkkulaði, villiberjacompot, ber

Baked Alaska
Daim kaka, karamella, daim ís, ítalskur marenge, bourbon viskí

Berjasalat
Prosseco Sabayong, minta

Karamellu súkkulaðimús
Lakkrístoppar, hindber, kirsuberja-graníta.


Aurora Restaurant býður einnig upp á hátíðlegan jólabröns og jólahlaðborð!

Bóka borð


Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.