Fara í efni

Fagnaðu jólum og áramótum á Aurora og leyfðu okkur að sjá um hátíðarmatinn og uppvaskið!

Við bjóðum upp á hátíðlega stemningu, veislurétti og sérvalin vín, ef vill.
Fordrykkur er innifalinn.

Hátíðarseðillinn verður í boði dagana 24., 25. og 31. desember

Bóka borð 24. desember
Bóka borð 25. desember
Bóka borð 31. desember

VERÐ 2 RÉTTIR
10.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 6.900 KR.

VERÐ 3 RÉTTIR
12.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 10.300 KR.

VERÐ 4 RÉTTIR
15.900 KR. Á MANN
SÉRVALIN VÍN: 12.500 KR

Kampavínsglas við komu er innifalið í verði


Aurora Restaurant býður einnig upp á hátíðlegan jólabröns og jólahlaðborð!

Bóka borð

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.