Fara í efni

Frá 29. nóvember til 23. desember 2025 býður Aurora uppá jólabröns alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 12:00-14:00 
Jólabröns verður einnig í boði á Þorláksmessu, mánudaginn 23.desember.

Verð: 7.900 kr,- á mann
Börn 6-12 ára: 4.900 kr,-
Börn undir 0-5 ára: Frítt

Borðabókanir fyrir 29.nóv - 22.des
Borðabókanir fyrir 23.des
eða í síma 518 1000.

Jólabröns

Gæsa-parfait
Hangikjöt
Innbakað pâté
Hamborgarhryggur
Eplasíld
Rauðrófusíld
Viskísíld
Kalkúnabringur
Waldorf-salat
Grafinn lax
Reyktur lax
Rúgbrauð
Laufabrauð
Súrdeigsbrauð
Rauðkál
Grænar baunir
Sætkartöflumús
Niðurskornir ávextir
Egg
Beikon
Pönnukökur
Jafningur með kartöflum
Sykurbrúnaðar kartöflur
Villisveppasúpa
Innbökuð grænmetissteik
Bakað grænmeti
Rauðvínssósa
Cumberland-sósa
Graflaxsósa
Piparrótarsósa
Ferskt salat
Ostabakki
Smákökur
Risalamande
Crème brûlée
Súkkulaðikaka
Karamellusósa
Berjasósa

 

Frá 21. nóvember til 13. desember 2025 býður Aurora einnig uppá jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga!

Skoða nánar

Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.