Fara í efni

Hádegisseðill er framreiddur frá mánudegi til föstudags frá kl. 12:00 - 14:00

AÐALRÉTTIR

FISKUR OG FRANSKAR 
Þorskur, franskar, sítróna, tartar-sósa

3.800

RAUÐSPRETTA 
Polenta, kapers, söltuð sítróna, heslihnetur, hvítlaukur,
steinselja, sýrður perlulaukur, beurre noisette

4.900

SMASSBORGARI, 175 G 
Trufflutómatsósa, sinnep, piparrótarmajónes, hvítkál,
súrar gúrkur, laukur, amerískur ostur, franskar, aioli

3.700

NAUTA-SKIRT STEIK, 150 G 
Gulbeða, ostrusveppir, smælki, reyktur beinmergur,
soðgljái

5.600

SKELFISKPASTA 
Rækjur, límóna, saffran, humarsósa

3.800

KLÚBBSAMLOKA 
Súrdeigsbrauð, beikon, tómatar, salat, Auður ostur, aioli

3.500
ANDASALAT 
Hoisin anda-rillettes, rauðrófur, pekanhnetur, geitaostur,
vatnsmelóna, granatepli, engiferdressing
3.800

SELJURÓTARSTEIK 
Heslihnetur, hnetusmjör, granatepli, blaðlaukur, svartkál

3.500

EFTIRRÉTTIR

JARÐARBER 
Basil, basilolía, jarðarberja-sorbet, jarðarberjateseyði

2.900

ÍS FRÁ HOLTSELI 
Ferrero Rocher, saltkaramella, vanilla, ber

2.600

 Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.