Fara í efni

Hádegi

Hádegisseðill er framreiddur alla daga frá kl. 12:00 - 14:00

Súpa og salat 

Súpa dagsins 2.200.-
Súpa dagsins, borin fram með nýbökuðu brauði

Salat dagsins 3.200.-

Súpa og salat 3.500.-
Súpa og 1/2 skammtur salat dagsins

Aðalréttir

Fiskur dagsins 3.900.-
Beint af bryggjunni og meðlæti dagsins 

Opin nautaloka 3.900.-
Bjórgerjað fennel, eldpipar, bræddur ostur. poppuð svínapura 

Tortilla með kjúkling 3.500.-
Súrkál, eldpipar og hvítlauksmajónes

Hamborgari 3.900.-
Salat, reykt tómateplasulta, grilluð hráskinka, 12 mánaða ostur, eldpipar og hvítlauksmajónes

Bættu við súpu eða salati 1.500.-

Eftirréttir

Ís frá Holtseli í Eyjafirði 2.400.-
Kokkarnir okkar eru í samstarfi við mjólkurbúið Holtsel og saman útbúa þeir sérstakar braðgðtegundir - spurðu þjóninn hvað eru brögð dagsins

Súkkulaðitart 2.400.-
Með keim af appelsínum og eldpipar, jarðarber marineruð í Grand Marnier, vanilluís

 

 

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.