Fara í efni

Hádegi

Hádegisseðill er framreiddur alla daga frá kl. 12:00 - 17:00

Tilvalið að deila

Aurora fröllur
Stökk svínasíða, cheddar sósa, döðlur, eldpipar, graslaukur. trufflumæjó
kr. 1.690,-

Bakaður ostur & döðlur (H) (G) 
Bakaður camembert, apríkósu & pekan relish, beikonvafðar döðlur, stökkt brauð, spæsí hunang
kr. 2390,-

AFC (G) 
Stökkir klístraðir kjúklingavængir í spæsí bourbon BBQ, ristuð sesamfræ, hvítlauks jógúrt dressing
kr. 2390,-

Kjötskurðaríið okkar (G) (H) 
Þrjár tegundir af íslenskum ostum, chorizo, hráskinka, grafin gæs, marineraðar ólífur, súrsað grænmeti, stökkt brauð & tómatsulta (H)
kr. 3490 

Góð byrjun

Nauta carpaccio (H) 
Vatnakarsi, heslihnetur, parmesan, sítróna, trufflumæjó
kr. 2490,-

Kremuð sjávarréttasúpa
Risarækja, hörpuskel, fiskur dagsins, sólselja & hvítt súkkulaði
kr. 2.490,-

Grillaðar risarækjur
sítrusmarineraðar, tómatar, hvítlaukur, lárpera, kryddjurtir & súrdeigsbrauð
kr. 2.790,-

 

Aurora klassík

AURORA salat (G) 
Blandað laufsalat, grillaður kjúklingur, beikon, smá tómatar, stökkir brauðteningar, hvítlauks dressing & parmesan
kr. 3.190,-

Fiskur og fröllur
Þorskur í bjórdegi, stökkar fröllur, spæsí hrásalat & bakað hvítlauksmæjó
kr. 3.190,-

AURORA börger
120. gr borgari, cheddar, beikon, stökkur laukur, tómatar, kryddsósa & fröllur
Breyttu í kjúklingaborgara 490 kr
kr. 3.190,-

AURORA vegan börger
Confit eldaður portobello, bbq, stökkur laukur, violife cheddar, fröllur & trufflu”mæjó”
kr. 3.090,-

Kjúklingur & vaffla
Beikon & cheddar vaffla, stökkur kjúklingur, maískrem, epli, hvítlauksmæjó & eldpiparsíróp
kr. 3.190,-

Af grillinu

Fiskur dagsins
smælki, blómkál, grænkál, möndlur & sítrus smjörsósa
kr. 3.490,-

Blómkál
Grillað blómkál, kjúklingabaunir, sveppir, grænkál, chimichurri, hnetur & trufflu „mæjó”
kr. 3.490,-

Nautalund
Röstaðar kartöflur, maískrem, sveppir, spergilkál, chimichurri & trufflaður bernaise.
kr. 4.490,-

Sætt og síðar meir

Vanillu créme brulée (G)
Sítrónukrem, ristaðir hafrar, bláberja jógúrt ís

Aurora ís & meððí
Tvær tegundir af ís, söltuð karamella, þeyttur rjómi & ber

Saltlakkrís Brownie
Hvítt súkkulaðikrem, karamell & hindber

 kr. 1.890,- per rétt