Jólamatseðill
Jólamatesðillinn verður í boði frá 17.nóvember
Fyrir pantanir vinsamlegast hafið samband við aurora@icehotels.is eða í síma 518 1000
4 rétta kvöldverður
Verð: 13.900 kr. á mann
Sérvalin vín 12.000 kr. á mann
RAUÐRÓFUR
Sýrðar rauðrófur, sætar rauðrófur, valhnetur, Feykisostakrem, haframulningur
ÞORSKUR
Léttsaltaður þorskur, mandarínur, bygg humarsósa, appelsínumauk
HREINDÝR
Nípa, rauðkál, súkkulaði, trönuber, hreindýrasósa
RISALAMANDE
Hvítt súkkulaði, villiberja-compôte, ber
Fordrykkur innifalinn:
Eitt glas af Veuve Clicquot á mann
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.