Fara í efni

Ostóber

Haltu upp á Ostóber á Aurora Restaurant!

Ostabakki

Gráðaostur með Garúnu, íslenskum stout-bjór,
Dala-Auður með chili,rjómaostatrufflur með hvítu súkkulaði,
hráskinka, ber, grillað brauð, bláberja-chutney, chili hunang

Verð: 4.600

Með tveimur vínglösum, val um hvítt eða rautt

Verð: 7.200

Bóka hér